Frábær sigur á Val 21 – 20

Það var barist um heiður höfuðborgarinnar, “mont”-réttinn í Reykajvík, hér í Safamýrinni í kvöld. Leikurinn er síðasti heimaleikur okkar FRAMarar á BIKAR-ÁRINU 2013 og það endaði eins það byrjaði með […]
Samkomulag Fram og Gáska um styrktar- og sjúkraþjálfun iðkenda

Knattspyrnufélagið Fram og Gáski í Bolholti 8, hafa gert með sér samkomulag um styrktarþjálfun fyrir yngri iðkendur knattspyrnudeildar og handknattleiksdeildar. Björn Róbert Ómarsson einkaþjálfari frá ÍAK og starfsmaður Gáska sér um […]