fbpx
007-fors

Fram sigraði Selfoss í æfingaleik

FlottirFRAM og Selfoss léku æfingaleik í Safamýri á laugardag sem endaði með 3-1 sigri heimamanna. Selfoss komst yfir með stórglæsilegu marki úr aukaspyrnu eftir um korters leik. Líkt og um síðustu helgi þegar FRAM lék við ÍA þá snéru Framarar leiknum sér í vil með þremur mörkum áður en flautað var til hálfleiks. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði tvívegis úr vítaspyrnum áður en Aron Bjarnason bætti þriðja markinu við. Ekkert var skorað í síðari hálfleik. Nokkuð var um forföll í liði FRAM vegna prófa, meiðsla og verkefna með yngri landsliðum.

Byrjunarlið FRAM
Ögmundur
Ósvaldur Jarl
Tryggvi Bj.
Halldór A
Benedikt Októ
Hafsteinn Briem
Einar Bjarni
Einar Már
Aron Bjarna
Hafþór Mar
Guðmundur Steinn

Knattspyrnudeild FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!