fbpx
IMAG0682

Kristófer Andri í U-16 ára landsliðshóp Íslands.

Mynd fyrir vef forsíðuVið FRAMarar erum stoltir af því þegar okkar leikmenn eru valdir í landslið Íslands.
Helgina 5.-7. desember mun U-16 ára landsliði karla í handbolta  æfa saman og spila tvo æfingaleiki við A-landslið kvenna. Valinn hefur verið 30 manna hópur fyrir þetta verkefni.
Leikirnir við A-landslið kvenna verða á föstudag 6. des  kl. 19:00 og á laugardag 7. des.  kl. 13:30, báðir í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ.
Okkar maður í þessu verkefni er 
Kristófer Andri Daðason – Fram, leikmaður 4. fl.ka. 

Við óskum Kristófer alls hins  besta  um helgina. 

 

 

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email