fbpx
IMAG0682

Kristófer Andri í U-16 ára landsliðshóp Íslands.

Mynd fyrir vef forsíðuVið FRAMarar erum stoltir af því þegar okkar leikmenn eru valdir í landslið Íslands.
Helgina 5.-7. desember mun U-16 ára landsliði karla í handbolta  æfa saman og spila tvo æfingaleiki við A-landslið kvenna. Valinn hefur verið 30 manna hópur fyrir þetta verkefni.
Leikirnir við A-landslið kvenna verða á föstudag 6. des  kl. 19:00 og á laugardag 7. des.  kl. 13:30, báðir í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ.
Okkar maður í þessu verkefni er 
Kristófer Andri Daðason – Fram, leikmaður 4. fl.ka. 

Við óskum Kristófer alls hins  besta  um helgina. 

 

 

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!