Við FRAMarar erum stoltir af því þegar okkar leikmenn eru valdir í landslið Íslands.
Nú var HSÍ að velja æfingahópa fyrir landslið Íslands U-20.
Við FRAMarar eigum 3 leikmenn sem taka þátt að þessu sinni en hópurinn verður síðan endurskoðaður í jan. 2014.
Þeir eru:
Arnar Freyr Ársælsson Fram
Stefán Darri Þórsson Fram
Sigurður Þorsteinsson Fram
Gangi ykkkur vel