fbpx
Stefán darri vefur

Þrír leikmenn frá FRAM í U-20 landsliðshópi Íslands.

Siggi gegn ÍRVið FRAMarar erum stoltir af því þegar okkar leikmenn eru valdir í landslið Íslands.
Nú var HSÍ að velja æfingahópa fyrir  landslið Íslands U-20.
Við FRAMarar eigum 3  leikmenn sem taka þátt að  þessu sinni en hópurinn verður síðan endurskoðaður  í  jan. 2014.
Þeir eru:
Arnar Freyr Ársælsson                    Fram
Stefán Darri Þórsson                      Fram
Sigurður Þorsteinsson                    Fram

Gangi ykkkur vel

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!