fbpx
O

Leikmannakynning – Jökull Steinn Ólafsson

ONafn: Jökull Steinn Ólafsson
Aldur: 19 ára

Starf/nám: MH.
Hjúskaparstaða: Dúlli.
Uppeldisfélag: Fram
Einnig leikið með: Bara Fram.
Af hverju FRAM: Blár er góður litur.
Titlar: Reykjavíkurmeistari 4. flokki.
Landsleikir: Gaf ekki kost á mér.
Önnur afrek á fótboltavellinum? Ég er stærri en Haukur Baldvins, hvort það er afrek veit ég ekki. Vildi bara koma því á framfæri.
Uppáhalds tónlistarmaður/hljómsveit: Eins og staðan er í dag eru það Pitbull, Jason Derulo og Nickelback.
Besta platan: Global Warming og The Best of Nickelback.
Besta bókin: 50 gráir skuggar.
Besta bíómyndin: Jack Attack vol. 6 og National Treasure serían.
Fyrirmynd í lífinu:  Alexander Berg Garðarsson.
Skemmtilegasta útlandið: USA.
Uppáhaldsmatur: Stafasúpa og Kakósúpa.
Furðulegasti matur: Einhver fiskur sem ég man ekki nafnið á.
Hjátrú: Fara seint út.
Undirbúningur fyrir leiki:  Reyna leggja mig 3-4 tímum fyrir mætingu.
Kóngurinn í klefanum: King Geiri án vafa.
Fyndni gaurinn í klefanum: Bræðurnir Geiri og Steini ættu að skrá sig í Mið-Ísland.
Uppáhaldslið utan Íslands: Liverpool.
Hver vinnur HM 2014: Spánverjar, langbesta liðið.
Fyrirmynd á fótboltavellinum: Messi.
Markmið með FRAM árið 2014: Vinna UEFA cup.

Knattspyrnudeild FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!