fbpx
O

Leikmannakynning – Jökull Steinn Ólafsson

ONafn: Jökull Steinn Ólafsson
Aldur: 19 ára

Starf/nám: MH.
Hjúskaparstaða: Dúlli.
Uppeldisfélag: Fram
Einnig leikið með: Bara Fram.
Af hverju FRAM: Blár er góður litur.
Titlar: Reykjavíkurmeistari 4. flokki.
Landsleikir: Gaf ekki kost á mér.
Önnur afrek á fótboltavellinum? Ég er stærri en Haukur Baldvins, hvort það er afrek veit ég ekki. Vildi bara koma því á framfæri.
Uppáhalds tónlistarmaður/hljómsveit: Eins og staðan er í dag eru það Pitbull, Jason Derulo og Nickelback.
Besta platan: Global Warming og The Best of Nickelback.
Besta bókin: 50 gráir skuggar.
Besta bíómyndin: Jack Attack vol. 6 og National Treasure serían.
Fyrirmynd í lífinu:  Alexander Berg Garðarsson.
Skemmtilegasta útlandið: USA.
Uppáhaldsmatur: Stafasúpa og Kakósúpa.
Furðulegasti matur: Einhver fiskur sem ég man ekki nafnið á.
Hjátrú: Fara seint út.
Undirbúningur fyrir leiki:  Reyna leggja mig 3-4 tímum fyrir mætingu.
Kóngurinn í klefanum: King Geiri án vafa.
Fyndni gaurinn í klefanum: Bræðurnir Geiri og Steini ættu að skrá sig í Mið-Ísland.
Uppáhaldslið utan Íslands: Liverpool.
Hver vinnur HM 2014: Spánverjar, langbesta liðið.
Fyrirmynd á fótboltavellinum: Messi.
Markmið með FRAM árið 2014: Vinna UEFA cup.

Knattspyrnudeild FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!