FRAM – Haukar 21 -18, öruggur sigur í kvöld.

Strákarnir okkar voru algjörlega frábærir í kvöld og fyrir ykkur FRAMarar sem ekki mættuð  í kvöld þá misstu þið af miklu, það var virkilega gaman að horfa á FRAM liðið […]

Leikmannakynning – Viktor Bjarki Arnarsson

Nafn: Viktor Bjarki Arnarsson Aldur: 31 árs Starf/nám: Lærður tækniteiknari en starfa á fyrirtækjasviði Borgunar. Hjúskaparstaða: Sambúð með Álfrúnu Pálsdóttur og eigum saman Höllu Elísabetu 6 ára og Arnar Pál […]