Valinn hefur verið landsliðshópur hjá U-20 ára landsliði karla sem mun taka þátt í forkeppni EM sem fram fer í Skopje í Makedóníu dagana 4.-6.apríl. Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga 3 flotta drengi í þessum hópi.
Þeir eru:
Arnar Freyr Ársælsson Fram
Stefán Darri Þórsson Fram
Arnar Freyr Arnarsson Fram
Hópurinn mun svo koma saman til æfinga í lok mars, þjálfarar hópsins eru Gunnar Magnússon og Reynir Þór Reynisson.
Gangi ykkur vel strákar !