Happdrætti meistaraflokks karla í fótbolta

Meistaraflokkur Fram í knattspyrnu hyggur á æfingaferð til Spánar í lok mars.  Stór liður í fjáröflun fyrir þá ferð er hið glæsilega happdrætti meistaraflokks. Happdrættismiðarnir eru komnir í sölu og […]

Leikmannakynning – Jóhannes Karl Guðjónsson

Nafn:Jóhannes Karl Guðjónsson Aldur:33 Starf/nám: Húsfaðir og fótboltamaður. Hjúskaparstaða: Giftur og á fjögur börn. Uppeldisfélag: ÍA. Einnig leikið með: KA, RKC GENK, MVV,  KRC WALLWIJK, REAL BETIS, ASTON VILLA, WOLVES, […]

Leikmannakynning – Kristjana Arnarsdóttir

Nafn: Kristjana Arnarsdóttir Aldur: 23 ára Hjúskaparstaða: Einhleyp Gælunafn: Stjana, Krilla, K-Dawg og Jane eru öll algeng. Staða á vellinum: Stend vaktina í vörninni. Fyrri lið: Er uppalinn Bliki og […]