Meistaraflokkur Fram í knattspyrnu hyggur á æfingaferð til Spánar í lok mars. Stór liður í fjáröflun fyrir þá ferð er hið glæsilega happdrætti meistaraflokks.
Happdrættismiðarnir eru komnir í sölu og kostar miðinn kr. 1.500-. Dregið verður úr seldum miðum þann 18.mars.
Þeir sem hafa áhuga á að freista gæfunnar og styrkja strákana um leið geta haft samband á netfangið dadi@fram.is eða í síma 587-8800 / 868-4954. Allur stuðningur gríðarlega vel metinn.
Vinningarnir eru glæsilegir í ár en vinningaskrána má sjá hér að neðan:
1. Flugmiði 64.000 kr.
2. Fjórir tímar á bifvélaverkstæði B&L 55.600 kr.
3. 3. mán. áskrift hjá 365 35.970 kr.
4. Hvalaskoðun fyrir 2 32.400 kr.
5. Herbergi fyrir 2 á Northern light 30.000 kr.
6. Gjafabréf í Ellingsen 25.000 kr.
7. Gjafabréf í Málningu 25.000 kr.
8. Smurning hjá B&L 25.000 kr.
9. 2. mán áskrift hjá 365 23.980 kr.
10. Gjafabréf í Smith og Norland 16.000 kr.
11-13. Árskort á heimaleiki Fram 15.000 kr.
14. Útreiðatúr hjá Laxnes 15.000 kr.
15. Grafíkverk eftir Margréti Birgisdóttur 12.000 kr.
16. 1. mán áskrift hjá 365 11.990 kr.
17. Vínglasasett og rauðvíns- og hvítvínsflaska 10.500 kr.
18. Fram keppnistreyja og Framhúfa 10.500 kr.
19. Fram keppnistreyja og Framder 10.000 kr.
20. Tapasbarinn gjafabréf 10.000 kr.
21. Gjafabréf í Kringlunni 10.000 kr.
22. Gjafabréf fyrir 2 í Þjóðleikhúsið 10.000 kr.
23. Gjafabréf fyrir 2 í Borgarleikhúsið 10.000 kr.
24-25. 5 kg af frosnum fiski 10.000 kr.
26-28. Gjafabréf á Dominos 8.500 kr.
29. Reykjavík Towel – Minjagripur Reykjavíkurborgar 2010 8.000 kr.
30. Gjafabréf í Kjöthúsið 8.000 kr.
31. Gjafakarfa frá Lýsi 8.000 kr.
32. Umbra myndarammi 7.500 kr.
33-34. Fram dvd (Titlarnir 3 – Meistaraárið 2013) og Frambókin 7.500 kr.
35. Hjálmur frá Erninum 7.000 kr.
36. Gjafabréf í Ikea og Framhúfa 7.000 kr.
37. Gjafakarfa frá Body Shop 6.900 kr.
38. Nóa Sirius konfekt, tvö glös og klakamótarar 5.500 kr.
39. 6 glös frá habitat 5.500 kr.
40-41. Gjafabréf frá Spútnik 5.500 kr.
42-46. Þriggja mánaða netáskrift af DV 5.370 kr.
47. Gjafabréf í fatahreinsun og pressun hjá Úðafossi 5.000 kr.
48-50. Ísgjafabréf 5.000 kr.
51. Ferðhátalarar og Ipad hulstur 5.000 kr.
52. Fram dvd (Titlarnir 3 – Meistaraárið 2013) og Frambuff 5.000 kr.
53-55. 2 bíómiðar í Laugarásbíó og gjafabréf á Subway 4.700 kr.
56. Ferðahátalarar og kassi af Appelsín 4.596 kr.
57. Ferðahátalarar og kassi af Pepsi 4.596 kr.
58-59. Fjölskyldu Alias 4.500 kr.
60-61. 2 gjafabréf á Quiznoz og dvd mynd 4.500 kr.
62. Fram dvd (Titlarnir 3 – Meistaraárið 2013) og Fram sundpoki 4.500 kr.
63. Fram dvd (Titlarnir 3 – Meistaraárið 2013) og Framhúfa 4.500 kr.
64. Food face diskur og kökusög 4.000 kr.
65. Ferðahátalarar og kippa af Egils orku 3.768 kr.
66. Ferðahátalarar og kippa af Mountain Dew 3.768 kr.
Heildarverðmæti vinninga 741.518 kr.
Laugardagskvöldið 22.mars verður svo haldið stuðningsmannakvöld í hinum glæsilega veislusal okkar Framara í Safamýrinni. Nánari dagskrá auglýst þegar nær dregur.