fbpx
O

Leikmannakynning – Jóhannes Karl Guðjónsson

ONafn:Jóhannes Karl Guðjónsson
Aldur:33

Starf/nám: Húsfaðir og fótboltamaður.
Hjúskaparstaða: Giftur og á fjögur börn.
Uppeldisfélag: ÍA.
Einnig leikið með: KA, RKC GENK, MVV,  KRC WALLWIJK, REAL BETIS, ASTON VILLA, WOLVES, LEICESTER, AZ Alkmar, BURNLEY, HUDDERSFIELD, ÍA og FRAM.
Af hverju FRAM: Flottur klúbbur með bjarta framtíð.
Titlar: Belgískur meistari með Genk.
Landsleikir:A 34 leikir, U21 10 leikir og U19 7 leikir.
Önnur afrek á fótboltavellinum? Að vinna úrslita leik á Wembley með Burnley og fara upp í úrvalsdeild á afmælisdeginum mínum.
Uppáhalds tónlistarmaður/hljómsveit: Ísólfur Haraldsson trommuleikari í hljómsveitinni Clint.
Besta platan: Tea for the Tillerman með Cat Stevens.
Besta bókin: Konungsbók.
Besta bíómyndin:Usual suspects.
Fyrirmynd í lífinu: Sigursteinn Gíslason og afi minn Jóhannes Karl.
Skemmtilegasta útlandið:Vestmanneyjar.
Uppáhaldsmatur: Slátur.
Furðulegasti matur: Hrútspungar.
Hjátrú (tengd fótbolta): Engin.
Undirbúningur fyrir leiki: Er frekar rólegur fyrir leiki. Hlusta á tónlist og verð að fá kaffi.
Kóngurinn í klefanum: Ósi (Ósvald Jarl).
Fyndni gaurinn í klefanum: Jökull Steinn Ólafsson.
Uppáhaldslið utan Íslands: Holland.
Hver vinnur HM 2014: Argentína.
Fyrirmynd á fótboltavellinum: Siggi Jóns.
Markmið með FRAM árið 2014: Að ná langt.

Knattspyrnudeild FRAM 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email