fbpx
3. fl. kv. Bikarmeistir 2014 037

3. flokkur kvenna Bikarmeistari í handbolta

3. fl. kv. Bikarmeistir 2014 0093. fl. kv. Bikarmeistir 2014 0213. fl. kv. Bikarmeistir 2014 030Ég er að segja ykkur það stelpurnar okkar í 3. fl. kv. eru Coka Cola bikarmeistarar kvenna  í handbolta, þvílíkur leikur og það var hrein unun að horfa á þennan leik svo skemmtilegur var hann.   Spenna, drama, smá harka og allt það sem skemmtilegur úrslitaleikur á að hafa upp á að bjóða. Í raun átti hvorugt liðið skilið að tapa en sem betur fer kláruðum við þetta og ekki síst fyrir frábæra markvörslu Hafdísar  og dásamlegarar frammistöðu Huldu Dagsdótttir sem var að mínu mati algjörlega frábær í þessu leik, við eigum eftir að sjá meira af henni á næstu árum.  Annars var liðið allt mjög gott og allar þessar stelpur eiga hrós skilið fyrir góða frammistöðu í leiknum, það vinnur enginn bikarinn á einstaklings framtaki, það er ljóst.  Allir skiluðu sínu og það er það sem skilaði að lokum titli í hús, glæsilegt stelpur og til hamingju.  Ykkur sem ekki fylgdust með þá unnum við 23-22 með marki  5. sek. f. leikslok.
Staðan í hálfleik var 12-11 og aldrei logn í þessum leik.
Frábært stelpur og til hamingju með daginn.
Maður leiksins var valin Hulda Dagsdóttir leikmaður Fram en hún átti stórleik og skoraði 11 mörk.

3. fl. kv. Bikarmeistir 2014 037

ÁFRAM FRAM

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email