Nafn: Snædís Ómarsdóttir
Aldur: 19 ára
Hjúskaparstaða: Frátekin
Gælunafn: Snæja
Staða á vellinum: Miðja/kantur
Fyrri lið: Þróttur
Besti samherjinn? Tinna
Hver tekur mest í bekkpressu? Skýt á Margréti
Mesti sprellarinn í liðinu? Kristjana
Fallegasti karlmaðurinn í Fram? Hef því miður ekki kynnt mér hverjir eru í liðinu
Fallegasti kvenmaðurinn í Fram? Það skín fegurðin af þeim öllum
Fyndnasta mómentið með hópnum? Man ekkert sérstakt núna en þau verða örugglega ansi mörg eftir Spán
Besti leikmaðurinn “utan vallar”? Ég hef heyrt að Áslaug Inga og Birna séu nokkuð duglegar utan vallar
Lélegust í reitarbolta? Thelma plantar sér oft í miðjuna
Leyndur hæfileiki? Ég er glimrandi góð í bogfimi
Sturluð staðreynd um þig? Var snillingur í fimleikum áður fyrr
Drottning klefans? Hulda
Knattspyrnudeild FRAM