Nafn: Margrét Regína Grétarsdóttir
Aldur: Tvítug
Hjúskaparstaða: Í sambandi og sambúð
Gælunafn: Magga
Staða á vellinum: Er lefty og minn staður er vinstri kanntur. Upp á síðkastið hef ég aðeins spilað í vörninni, get ekki sagt að ég sé sú sterkasta þar.
Fyrri lið: Uppalin í Bí/Bolungarvík
Besti samherjinn? Veit ekki. Samt rosa þægilegt að hafa fimm vestfirðinga í Fram sem maður þekkti og hefur spilað áður með.
Hver tekur mest í bekkpressu? Gæti trúað því að keppnin milli mín og Dagmar Ýr yrði nokkuð hörð, hún er algjör nagli. But it’s all in the teknique..
Mesti sprellarinn í liðinu? Þetta er án efa hressasti hópur sem ég hef kynnst, en verð að segja að Áslaug Eik og Eva Rut bera sigur úr býtum
Fallegasti karlmaðurinn í Fram? Ég bara hef ekki skoðað úrvalið
Fallegasti kvenmaðurinn í Fram? Allar fjallmyndarlegar
Fyndnasta mómentið með hópnum? Erfið spurning þar sem ég hef verið svo stutt í Fram. En þetta sumar á eftir að vera mjög skemmtilegt og eftirminnilegt !
Besti leikmaðurinn “utan vallar”? Áslaug Inga
Lélegust í reitarbolta? Thelma Björk og Íris eru ekkert rosalega gott combo inní
Leyndur hæfileiki? Ég er hæfileika snauð
Sturluð staðreynd um þig? Ég get ekki farið að sofa nema ég sé búin að gera ALLT klárt fyrir morgundaginn, t.d ákveða föt og setja æfingarfötin ofan í tösku
Drottning klefans? Kristjana !
Knattspyrnudeild FRAM