Vinningaskrá í happdrætti meistaraflokks karla í knattspyrnu

Dregið var í happdrætti meistaraflokks karla í knattspyrnu í dag. Vinninga ber að vitja á skrifstofu Fram í Safamýri innan árs. Vinningur Verðmæti Miði 1. Flugmiði 64.000 kr. 106 2. […]
Meistararflokkar FRAM leika fjóra leiki í vikunni.

Allir meistaraflokkar FRAM munu í vikunni leika leiki í Olís-deildinni og Lengjubikarnum. Fylgist með !
Steinunn Björnsdóttir í landslið Íslands

A landslið kvenna hefur verið valið fyrir leiki í undankeppni EM gegn Frökkum sem fara fram nú í lok mars. Ísland er í undankeppninni í riðli ásamt Frakklandi, Finnlandi og […]
Leikmannakynning – Dagmar Ýr Arnardóttir

Nafn: Dagmar Ýr Arnardóttir Aldur: Tuttugu og eitthvað. Hjúskaparstaða: Harðgift skólabókum. Gælunafn: Marri af sumum annars ekki mikið um þau. Staða á vellinum: Finnur mig yfirleitt á vappi í kringum […]