Marthe Sördal í landsliðshóp Íslands gegn Frökkum

Marthe Sördal hefur verið tekinn inn í landsliðshópinn sem leikur við Frakka tvo leiki í næstu viku í undankeppni EM.  Ágúst Jóhannsson kallaði Marthe inní landsliðshópinn þar sem Hanna Guðrún […]

Leikmannakynning – Íris Kristín Smith

Fullt nafn: Íris Kristín Smith Starf/nám: Er að útskirfast í vor frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Gælunafn: Feiti baróninn, Smith, Smithvélin, Ísíó4, Író Spíró, Íbba á alltof mörg gælunöfn að ég […]

Stuðningsmannakvöld FRAM annað kvöld

Annað kvöld ætla stuðningsmenn og leikmenn meistaraflokks Fram í knattspyrnu að koma saman í Safamýrinni og stilla saman strengi fyrir sumarið. Leikmenn Fram eru að fara í æfingaferð til Spánar […]

Leik FRAM og BÍ/Bolungavík á morgun FRESTAÐ

Leik FRAM og BÍ/Bolungarvíkur sem leika átti á laugardag kl. 15:00 hefur verið frestað vegna ófærðar. Leikmenn BÍ/Bolungarvíkur komast ekki suður sökum ófærðar og því verður fundinn annar leikdagur á […]

Fjölnir og FRAM skildu jöfn í Lengjubikar kvenna.

Stelpurnar okkar léku sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum í gær þegar þær mættu liði Fjölnis. Leikurinn var fjörugur og Fjölnismenn misstu mann af leikvelli á 25 mín en staðan í hálfleik engu […]