fbpx
image (1) fors

Fjölnir og FRAM skildu jöfn í Lengjubikar kvenna.

Anna MarzellíusardóttirStelpurnar okkar léku sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum í gær þegar þær mættu liði Fjölnis. Leikurinn var fjörugur og Fjölnismenn misstu mann af leikvelli á 25 mín en staðan í hálfleik engu að síður 0-0. Síðar hálfleikur þróaðist svipað og sá fyrri hörkuleikur þar sem tekist var á um allan völl.   Það fór svo að eitthvað varð að láta undan og á 4 mín kafla skoruðu bæði lið mark sem urðu lokatölur í leiknum. Það var Anna Marzellíusardóttir sem gerði mark FRAM á 59 mín.
Jákvætt að sjá að hópurinn okkar er að þéttast og leikmenn að koma inn  í hópinn að nýju en mikil forföll hafa verið í liðinu á síðustu vikum. Góð byrjun á nýju mót.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!