Fullt nafn: Íris Kristín Smith
Starf/nám: Er að útskirfast í vor frá Menntaskólanum við Hamrahlíð
Gælunafn: Feiti baróninn, Smith, Smithvélin, Ísíó4, Író Spíró, Íbba á alltof mörg gælunöfn að ég get ekki talið þau öll upp..
Aldur: 19 ára verð 20 ára í maí
Hjúskaparstaða? Lausu
Börn? Á 5 börn
Af hverju FRAM? Er uppalin Framari og svo er FRAM líka bara BEZTA liðið
Landsleikir: 0
Titlar: Íslands-, bikar-, deildar-, reykjavíkur-, subway meistarar get ekki talið hversu oft við höfum unnið!! vil líka taka fram að ég lenti líka einu sinni í 3 sæti á Íslandsmóti í Teakwondo
Hvernig síma áttu? Iphone 4s
Uppáhaldssjónvarpsefni? Friends
Uppáhalds vefsíður: Facebook, mbl.is , sport.is, visir.is .. er mjög menningarleg
Besta bíómyndin? Forrest Gump
Hvernig tónlist hlustar þú á? Hlusta aðallega á Sugarbabes, Pussycat dolls og 50 cent
Uppáhaldsdrykkur: Kristall
Hvað finnst þér best að borða á leikdegi? Kolvetni t.d. pasta
Hvaða lag kemur þér í gírinn fyrir leik? BLKKK SKKKN HEAD með Kanye West
Ertu hjátrúarfull/ur fyrir leiki? Var það mjög mikið í unglingaflokki, þurfti alltaf að keppa í sömu stuttbuxunum
Hver vinnur HM 2014 í fótbolta: Spánn
Hvernig er best að pirra andstæðinginn? Ég er ekki mikið í að pirra andstæðinginn en ég myndi líklegast segja að það væri best að pirra hann með því að hlæja af honum þegar hann verður pirraður..
Hvaða liði myndir þú aldrei spila með? Aldrei segja aldrei.. en líklegast Olympia HC-London
Hver var átrúnaðargoð þitt á yngri árum? David Beckham
Erfiðasti andstæðingur? Líklegast þegar baneitraða þríeykið Elva, Karó og Steinunn eru í vörn og ég reyni að skjóta yfir þær.. það er ekki hægt.
Ekki erfiðasti andstæðingur? Ég myndi líklegast segja Hildur Gunnarsdóttir og Hafdís Lilja markmennirnir í fótboltanum í upphitun.. sorry Hildur og Hafdís!!
Besti samherjinn? Marthe Sördal
Sætasti sigurinn? Alltof mikið af sætum sigrum, get ekki valið.. en flestir sigrar þar sem Ragga lamb skorar á seinustu sekúndunni sigurmarkið
Uppáhaldslið í enska boltanum? Liverpool
Besti íþróttafréttamaðurinn? Adolf Ingi Erlingsson
Eitthvað að lokum? bara.. B5 er staðurinn og Elva er maðurinn