Starf/nám: Er í Borgarholtsskóla á afreks- og náttúrufræðibraut.
Gælunafn: Ég er kölluð Kjúllinn í Safamýri
Aldur: 17 ára gömul
Hjúskaparstaða? Einhleyp eins og stendur
Börn? Ég á enga krakka
Af hverju FRAM? Fram er frábært og árangursríkt félag sem heldur vel utan um iðkendur sína.
Landsleikir: ég hef ekki spilað neinn landsleik ennþá.
Titlar: Reykjavíkurmeistari, Íslandsmeistari, Bikarmeistari, Deildarmeistari og auðvitað Subway meistari.
Hvernig síma áttu? Samsung
Uppáhaldssjónvarpsefni? Ég held að þættirnir Walking dead standi upp úr.
Uppáhalds vefsíður: Facebook er það ekki?
Besta bíómyndin? Það verða að vera Free Willy myndirnar. Gamlar og góðar.
Hvernig tónlist hlustar þú á? Ég hlusta nánast á hvað sem er.
Uppáhaldsdrykkur: ég verð bara að segja Kók
Hvað finnst þér best að borða á leikdegi? Ég fæ mér oftast eitthvað hollt og gott eins og pasta eða kjúkling.
Hvaða lag kemur þér í gírinn fyrir leik? Helst eitthvað sem ég get sungið með.
Ertu hjátrúarfull/ur fyrir leiki? Já
Hver vinnur HM 2014 í fótbolta: ég fylgist ekkert með fótbolta
Hvernig er best að pirra andstæðinginn? Ef maður sjálfur verður ekki pirraður og brosir framan í hann.
Hvaða liði myndir þú aldrei spila með? FH
Hver var átrúnaðargoð þitt á yngri árum? Ég verð að sleppa þessari
Erfiðasti andstæðingur? Línumennirnir eru alltaf pirrandi
Ekki erfiðasti andstæðingur? Hafdís Lilja Torfadóttir í fótbolta.
Besti samherjinn? Það er frábært að spila með Heklu Rún Ámundadóttur.
Sætasti sigurinn? Það verður að vera bikarúrslitaleikurinn í ár 2014
Uppáhaldslið í enska boltanum? Arsenal
Besti íþróttafréttamaðurinn? Gummi Ben.
Eitthvað að lokum? Held þetta sé komið.