FRAM sigraði HK örugglega í kvöld

Það má segja að sigurinn í kvöld á HK hafi verið vinnu sigur, leikurinn var ekki mikið fyrir augað, frekar hægur og fátt um almenn skemmtilegheit. Góður sigur engu að […]
Fram á Spáni

Meistarflokkur Fram í knattspyrnu dvelur nú við æfingar í Campomar við Torrevieja á Spáni. Liðið hélt utan á þriðjudagsmorgun og verður á Spáni í viku. Alls fóru 23 leikmenn í […]
Yngri flokkum FRAM gengur vel á Reykjavíkurmótinu í fótbolta

Rvikmótið hjá okkur gengur afar vel i yngri flokkum FRAM þessa daganna. Ánægjulegt að sjá 5 .fl kk A lið er á toppnum núna sömuleiðis er 4 fl kk a […]