fbpx
Picture 016

Öruggur sigur FRAM á Víkingi frá Ólafsvík, Margrét með þrennu.

Picture 016 Picture 011Stelpurnar okkar voru ekki í vandræðum með að leggja Víkings stelpur frá Ólafsvík í Úlfarsárdalnum í dag. FRAM stelpur mættu af krafti í leikinn og eftir 23 mín leik var staðan 3-0 fyrir okkur. Stelpurnar voru ekki hættar því rétt fyrir hálfleik bættu þær svo við fjórða markinu og staðan í hálfleik 4-0.Síðar hálfleikur spilaðist svipað og sá fyrri við meira með boltann og skopuðum okkur ágæt færi en náðum samt ekki að bæta við mörkum að ráði.   Leikurinn endað með 5-0 sigri okkar stúlkna sem eru vel ásættanleg úrslit.
Flottur leikur hjá FRAM stelpum og gott veganesti fyrir æfingaferðina til Spánar í næstu viku.
Góða ferð stelpur og flottur sigur í dag.
Mörk FRAM í leiknum gerðu:
2014_03_29_0492Margrét Regína Grétarsdóttir  gerði þrennu á 1, 23 og 39 mín.
Fjóla Sigurðardóttir  gerði 1 mark á 13 mín.
Íris Björk Róbertdóttir skoraði svo loka markið á 80 mín.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!