fbpx
Spánn vefur

Meistaraflokkur kvenna á Spáni í æfingaferð

SpánnSpann ISpánn II20 manna hópur meistaraflokks kvk FRAM hélt til San Pedro del Pinatar á Spáni á þriðjudagsmorgun og munu stelpurnar dvelja þar í viku. Ásamt þeim er þjálfari þeirra Hajrudin Čardaklija, Júlli og Þóra. Æft er tvisvar á dag en auk þess verður spilaður æfingarleikur í dag, fimmtudag, við Fløya IF sem er 1. deildar lið frá Tromso í Noregi.Æfingaraðstaðan er til fyrirmyndar, allt til alls og vel hugsað hópinn. Snillingurinn og alt muligt konan hún Þóra tók nokkrar myndir á seinni æfingu gærdagsins sem má sjá hér.

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!