Á mánudag 7. apríl hefst úrsltakeppni kvenna, þá mæta stelpurnar okkar liði Gróttu og er fyrsti leikurinn á heimavelli okkar í Safamýrinni kl. 19:30. Leikur 2 er svo á miðvikudag 9. apríl á Seltjarnarnesi og leikur 3 ef þarf í FRAMhúsi laugardaginn 12. apríl. Stelpurnar þurfa á öllum okkar stuðningi að halda til að komast í úrsltialeikina í ár. Endilega leggðu þitt af mörkum, mættu á pallana og láttu heyra í þér. Ekki væri verra að mæta í BLÁU.
ÁFRAM FRAM