Ingiberg Ólafur gerir 3 ára samning við Fram

Varnarmaðurinn Ingiberg Ólafur Jónsson skrifaði í dag undir 3 ára samning við Fram. Leikmaðurinn er 19 ára og uppalinn í Breiðabliki þar sem hann var í lykilhlutverki í 95 árgangi […]

Súrt tap í Safamýrinni í kvöld

Nú veit ég ekki alveg hvar skal byrja eftir þennan leik í kvöld, hann var dálítð undarlegur af okkar hálfu og þeirra tveggja sem sáu um dómgæsluna sem voru dálítð […]