fbpx
O

Ingiberg Ólafur gerir 3 ára samning við Fram

OVarnarmaðurinn Ingiberg Ólafur Jónsson skrifaði í dag undir 3 ára samning við Fram. Leikmaðurinn er 19 ára og uppalinn í Breiðabliki þar sem hann var í lykilhlutverki í 95 árgangi félagsins sem var með afbrigðum sigursæll. Hann getur bæði leikið sem miðvörður og hægri bakvörður.
Ingiberg Ólafur hefur leikið 4 leiki með U17 og hann lék 8 leiki með Þrótti í 1. deild á síðasta ári.
Fram fagnar því að hafa náð samningum við Inga Óla og hlakkar til samstarfsins.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email