fbpx
Reykjavíkurmeistarar go vefur

Æfingaleikir framundan í fótboltanum

Við FRAMarar höfum lokið keppni í Lengjubikarnum þetta árið.  Ný styttist hins vegar í alvöruna enda einungis rúmar þrjár vikur í að Pepsi-deildin hefjist.  Undirbúningur FRAMliðsins gengur vel og á næstunni eru fyrirhugaðir tveir æfingaleikir.  Í fyrri leiknum mætum við Leiknismönnum á gervigrasvellinum okkar í Úlfarsárdal.  Sá leikur fer fram miðvikudaginn 16.apríl kl. 18:30.  Á annan í páskum mætum við svo Víðismönnum á grasi á Garðskaga og hefst leikurinn kl. 16:00.
Flottir

16.apríl kl. 18:30  FRAM-Leiknir  FRAMvöllur í Úlfarsárdal

21.apríl kl. 16:00  Víðir-FRAM  Garðskagavöllur

Áfram FRAM!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!