fbpx
Bikarinn á loft vefur

3. fl.kvenna Deildarmeistari 2014

Hópurinn minni

Stelpurnar okkar í 3. fl.kvenna urðu um helgina Deildarmeistarar í 1. deild. Liðið lék vel í vetur og er vel að sigrinum komið. Stelpurnar unnu 14 leiki af 18 og töpuðu aðeins tveimur leikjum í vetur sem verður að teljast gott hjá liði sem er með nokkra leikmenn í mfl.   Það getur því verið mikið álag á leikmönnum þegar þétt er spilað.  En glæsilegar stelpur sem við eigum og spennandi að fylgajst með þeim á næstu árum. Til hanmingju stelpur !

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!