fbpx
fyrirtaks_framarar vefur

FRAM stelpur taka til hendinni í Grafarholti

fyrirtaks_framararÞann 14. apríl hófst vortiltekt við Reynisvatn í Grafarholti. Stelpurnar úr 3. flokki Fram, handbolta tóku til hendinni og nutu til þess stuðnings hverfisráðs Grafarholts. Mikið rusl safnaðist upp í vetur en stelpurnar hafa nú séð til þess að gönguleiðin umhverfis vatnið og úti leiksvæðin eru aftur orðin hrein og fín.
Fyrirtaks Framarar á ferð ! http://reykjavik.is/frettir/vorhreinsun-vid-reynisvatn

Vel gert stelpur og flott framtak.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email