Strákarnir í 4. fl. karla handbolta fengu óvænta heimsókn í gær þegar jafnaldrar þeirra frá Jönköping í Svíþjóð mættu í FRAMhúsi og spilu æfingaleik við strákana okkar. Liðið er í heimsókn hér á landinu við æfinga og keppni. Það var því velkomið að spila léttan leik við Svíana og reyna sig aðeins við jafnaldra frá öðru landi, skemmtileg tilbreyting og smá krydd í tilveruna. Engum sögum fer af úrslitum en leikið var í góðan tíma og vel tekst á en allt í miku bróðerni.
Takk fyrir komuna Jönköping.