Eftir hrakningar með völlinn í Úlfarsárdal þá var leikurinn við Leikni í gær leikinn í Breiðholtinu enda alltaf blíða á þeim velli. Leikurinn gekk ágætlega og staðan á hálfleik 2-0 fyrir okkar menn, Meira fjör var í síðari hálfleik en þá tókst báðum liðum að setja 2 mörk hvort og lokatölur á Leiknisvellli 4-2 fyrir FRAM.
Mörk FRAM gerðu Einar Bjarni, Hafsteinn Briem, Haukur Baldvins og Ásgerir Marteins.
Minnum á æfingaleik á mánudag í Garðinu kl.16:00.
Gleðilega Páska !