fbpx
4.fl.kv

Úrslitakeppni yngriflokka í handbolta hefst eftir páska

Bikarinn á loft vefurNú er öllum leikjum í deilarkeppnum handboltans lokið og þá fer í hönd sá tími ársins að leika þarf til úrslita um Íslandsmeistaratitla í hverjum aldursflokki rétt eins og í meistaraflokkunum.
Við FRAMarar eigum 5  flokka sem hafa tryggt sér rétt til að leika í 8 liða úrslitum þetta árið. Þetta eru 2 og 3. fl.ka,
4.fl. kv yngri og eldri  ásamt 3 fl.kv.  Búið er að raða upp leikjunum í 8 liða úrslitum og verða þeir sem hér segir:

Mið. 23.apr.2014 19.45 Úrslit 4.kv Y 4.fl.kv. Schenkerhöllin Haukar – Fram 1
Fim. 24.apr.2014 15.30 Úrslit 3.ka 3.fl.ka Framhús Fram 1 – Þór Ak.
Fim. 24.apr.2014 17.00 Úrslit 3.kv 3.fl.kv Framhús Fram 1 – Stjarnan
Fös. 25.apr.2014 19.30 Úrslit 2.ka 2.fl.ka. N1 höllin Afturelding – Fram
Lau. 26.apr.2014 18.00 Úrslit 4.kv E 4.fl.kv. KA heimilið KA/Þór – Fram 1

Við FRAMarar eru auðvitað stolt af okkar unga og upprennandi handbolta fólki og hvetjum alla foreldra og FRAMarar til að mæta á þessa leiki og styðja okkar flott íþróttafólk.

Sjáumst eftir Páska ! Gleðilega Páska og…….

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!