fbpx
4.fl.kv

Úrslitakeppni yngriflokka í handbolta hefst eftir páska

Bikarinn á loft vefurNú er öllum leikjum í deilarkeppnum handboltans lokið og þá fer í hönd sá tími ársins að leika þarf til úrslita um Íslandsmeistaratitla í hverjum aldursflokki rétt eins og í meistaraflokkunum.
Við FRAMarar eigum 5  flokka sem hafa tryggt sér rétt til að leika í 8 liða úrslitum þetta árið. Þetta eru 2 og 3. fl.ka,
4.fl. kv yngri og eldri  ásamt 3 fl.kv.  Búið er að raða upp leikjunum í 8 liða úrslitum og verða þeir sem hér segir:

Mið. 23.apr.2014 19.45 Úrslit 4.kv Y 4.fl.kv. Schenkerhöllin Haukar – Fram 1
Fim. 24.apr.2014 15.30 Úrslit 3.ka 3.fl.ka Framhús Fram 1 – Þór Ak.
Fim. 24.apr.2014 17.00 Úrslit 3.kv 3.fl.kv Framhús Fram 1 – Stjarnan
Fös. 25.apr.2014 19.30 Úrslit 2.ka 2.fl.ka. N1 höllin Afturelding – Fram
Lau. 26.apr.2014 18.00 Úrslit 4.kv E 4.fl.kv. KA heimilið KA/Þór – Fram 1

Við FRAMarar eru auðvitað stolt af okkar unga og upprennandi handbolta fólki og hvetjum alla foreldra og FRAMarar til að mæta á þessa leiki og styðja okkar flott íþróttafólk.

Sjáumst eftir Páska ! Gleðilega Páska og…….

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0