fbpx
mfl.kv

Jafntefli í Lengjubikar kvenna

Spánn IIStelpurnar okkar í mfl. kvenna léku í gær við BÍ/Bolungarvík í Lengjubikarnum. Leikið var í Úlfarsárdal. Staðan í hálfleik var 2-1 fyrir okkar stúlkur en lokatölur í leikum urðu 2-2. Mörk FRAM gerðu Anna Marzellíusardóttir á 10 mín og Tinna Björk á 30 mín. Þetta var síðasti leikur stelpnanna í Lengjubikarnum þetta árið og nú er bara að bíða eftir því að Íslandsmótið byrji og fjörið fari að hefjast.

 

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!