fbpx
valtyr-fors

Leikmannakynning – Valtýr Már Hákonarson

valtyrFullt nafn: Valtýr Már Hákonarson

Starf/nám: Nemi í Menntaskólanum við Sund

Gælunafn: Oftast kallaður Týri, stundum Teaser, sjaldan pinacolada en aldrei Valli.

Aldur: Tvítugur

Hjúskaparstaða? Einhleypur

Börn? Nei

Af hverju FRAM? Því að ég er uppalinn Fram-ari og hef alltaf verið í Fram en ástæðan fyrir því er að það tekur mig 19 sek að labba á æfingar

Landsleikir: Nokkrir með yngri landsliðum

Titlar: Fjórir Íslandsmeistaratitlar, tveir bikarmeistaratitlar og einn deildarmeistaratitill

Hvernig síma áttu? Nokia 3310

Uppáhaldssjónvarpsefni? Breaking Bad og Dexter

Uppáhalds vefsíður: Fram.is

Besta bíómyndin? LOTR myndirnar

Hvernig tónlist hlustar þú á? Allt þó aðallega hiphop

Uppáhaldsdrykkur: Vatnið og kók

Hvað finnst þér best að borða á leikdegi? BK kjúklingur virkar fínt fyrir mig

Hvaða lag kemur þér í gírinn fyrir leik? Ekkert sérstakt lag

Ertu hjátrúarfull/ur fyrir leiki? Nei

Hver vinnur HM 2014 í fótbolta: Belgía

Hvernig er best að pirra andstæðinginn? Ég veit það ekki, spurðu Halla Þorvarðar

Hvaða liði myndir þú aldrei spila með? Val

Hver var átrúnaðargoð þitt á yngri árum? Egidijus Petkevicius og Björgvin Páll

Erfiðasti andstæðingur? Ég get verið sjálfum mér rosalega erfiður

Ekki erfiðasti andstæðingur? Sveðjan A.K.A Sigurður Örn Þorsteinsson

Besti samherjinn? 94 árgangurinn í Fram

Sætasti sigurinn? Alltaf gaman að vinna titla, get ekki gert upp á milli.

Uppáhaldslið í enska boltanum? Blackburn Rovers

Besti íþróttafréttamaðurinn? G. Ben og Einar Örn

Eitthvað að lokum? Á fram Fram?

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!