fbpx
valtyr-fors

Leikmannakynning – Valtýr Már Hákonarson

valtyrFullt nafn: Valtýr Már Hákonarson

Starf/nám: Nemi í Menntaskólanum við Sund

Gælunafn: Oftast kallaður Týri, stundum Teaser, sjaldan pinacolada en aldrei Valli.

Aldur: Tvítugur

Hjúskaparstaða? Einhleypur

Börn? Nei

Af hverju FRAM? Því að ég er uppalinn Fram-ari og hef alltaf verið í Fram en ástæðan fyrir því er að það tekur mig 19 sek að labba á æfingar

Landsleikir: Nokkrir með yngri landsliðum

Titlar: Fjórir Íslandsmeistaratitlar, tveir bikarmeistaratitlar og einn deildarmeistaratitill

Hvernig síma áttu? Nokia 3310

Uppáhaldssjónvarpsefni? Breaking Bad og Dexter

Uppáhalds vefsíður: Fram.is

Besta bíómyndin? LOTR myndirnar

Hvernig tónlist hlustar þú á? Allt þó aðallega hiphop

Uppáhaldsdrykkur: Vatnið og kók

Hvað finnst þér best að borða á leikdegi? BK kjúklingur virkar fínt fyrir mig

Hvaða lag kemur þér í gírinn fyrir leik? Ekkert sérstakt lag

Ertu hjátrúarfull/ur fyrir leiki? Nei

Hver vinnur HM 2014 í fótbolta: Belgía

Hvernig er best að pirra andstæðinginn? Ég veit það ekki, spurðu Halla Þorvarðar

Hvaða liði myndir þú aldrei spila með? Val

Hver var átrúnaðargoð þitt á yngri árum? Egidijus Petkevicius og Björgvin Páll

Erfiðasti andstæðingur? Ég get verið sjálfum mér rosalega erfiður

Ekki erfiðasti andstæðingur? Sveðjan A.K.A Sigurður Örn Þorsteinsson

Besti samherjinn? 94 árgangurinn í Fram

Sætasti sigurinn? Alltaf gaman að vinna titla, get ekki gert upp á milli.

Uppáhaldslið í enska boltanum? Blackburn Rovers

Besti íþróttafréttamaðurinn? G. Ben og Einar Örn

Eitthvað að lokum? Á fram Fram?

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!