FRAMherjakortin verða afhent á sunnudag
Fyrsti leikur FRAM í Pepsi-deildinni 2014 fer fram n.k. sunnudag 4.maí kl. 16:00 á Gervigrasvellinum í Laugardal þegar ÍBV kemur í heimsókn. Félagar í stuðningsmannaklúbbnum FRAMherjum geta nálgast aðgöngukortin sín […]
Árgangamóti FRAM frestað
Árgangamóti FRAM í knattspyrnu sem fyrirhugað var að halda miðvikudaginn 30.apríl hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Vonandi tekst að finna hentuga dagsetningu fyrir mótið síðar á þessu ári. Það […]
Úrslit úr Sumarhlaupi FRAM Í Grafaholti og Úlfarsárdal á sumardaginn fyrsta
Almenningsíþróttadeild FRAM hélt sitt árlega “Sumarhlaup” á sumardaginn fyrsta, hlaupið lukkaðist aldeils vel og það voru 42 sem tóku þátt í hlaupinu, yngsti 2 ára og elsti 46 ára. Úrslitin […]