Árgangamóti FRAM í knattspyrnu sem fyrirhugað var að halda miðvikudaginn 30.apríl hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Vonandi tekst að finna hentuga dagsetningu fyrir mótið síðar á þessu ári. Það verður allt saman vel auglýst þegar þar að kemur.
Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!