Almenningsíþróttadeild FRAM hélt sitt árlega “Sumarhlaup” á sumardaginn fyrsta, hlaupið lukkaðist aldeils vel og það voru 42 sem tóku þátt í hlaupinu, yngsti 2 ára og elsti 46 ára.
Úrslitin eru eftirfarandi:
7,6 km kk
- Sæti Eiríkur Eiríksson 34,50
- Sæti Jóhann Guðmundsson 37,40
- Sæti Kjartan Magnússon 39,04
7,6 km kvk
- og 2. Sæti Svala Ástríðardóttir og Elísabet Tanía Smáradóttir á 46,10 mín
3.sæti Helga Björk Pálsdóttir 57,20 mín
3 km (12 ára og yngri) drengir
- sæti Mikael Trausti Viðarsson 14,76
- Ari Tómas 15,20
- Veigar Már 15,30
3 km (12 ára og yngri) Stúlkur
- Sæti Karen Rúnarsdóttir 18,35
- Salka Hlín 19,19
- Aðalheiður Hekla 21,27
3 km 12 – 16 ára piltar
- Sæti Páll Steinar 17,44
- Ívar Anton Þrastarson 26,26
3 km 12 – 16 ára meyjar
- Sæti Dagný Björk 19,18
- og 3. Sæti Þórhildur Magnúsdóttir og Unnur Guðmundsdóttir 20,46
3 km karlar
- Sæti Viðar Örn Traustason 20,46
- Daði Sveinbjarnarson 21,46
- Bjarki Guðjónsson 21,54
3 km konur
- Sæti Hildur Guðmundsdóttir 17,16
- Heiðdís Antonsdóttir 18,36
- Berglind Stefánsdóttir 26,25
Hlaupa kveðja,
Kristín