fbpx
sumardagur fyrsti

Úrslit úr Sumarhlaupi FRAM Í Grafaholti og Úlfarsárdal á sumardaginn fyrsta

sumardagur fyrstiAlmenningsíþróttadeild FRAM hélt sitt árlega “Sumarhlaup” á sumardaginn  fyrsta, hlaupið lukkaðist aldeils vel og það voru 42 sem tóku þátt í hlaupinu, yngsti 2 ára og elsti 46 ára.

Úrslitin eru eftirfarandi:

7,6 km kk

 1. Sæti Eiríkur Eiríksson 34,50
 2. Sæti Jóhann Guðmundsson 37,40
 3. Sæti Kjartan Magnússon 39,04

7,6 km kvk

 1. og 2. Sæti Svala Ástríðardóttir og Elísabet Tanía Smáradóttir á 46,10 mín
  3.sæti Helga Björk Pálsdóttir 57,20 mín

3 km (12 ára og yngri) drengir

 1. sæti Mikael Trausti Viðarsson 14,76
 2. Ari Tómas 15,20
 3. Veigar Már 15,30

3 km (12 ára og yngri) Stúlkur

 1. Sæti Karen Rúnarsdóttir 18,35
 2. Salka Hlín 19,19
 3. Aðalheiður Hekla 21,27

3 km 12 – 16 ára piltar

 1. Sæti Páll Steinar 17,44
 2. Ívar Anton Þrastarson 26,26

3 km 12 – 16 ára meyjar

 1. Sæti Dagný Björk 19,18
 2. og 3. Sæti Þórhildur Magnúsdóttir og Unnur Guðmundsdóttir 20,46

3 km karlar

 1. Sæti Viðar Örn Traustason 20,46
 2. Daði Sveinbjarnarson 21,46
 3. Bjarki Guðjónsson 21,54

3 km konur

 1. Sæti Hildur Guðmundsdóttir 17,16
 2. Heiðdís Antonsdóttir 18,36
 3. Berglind Stefánsdóttir 26,25

Hlaupa kveðja,

Kristín

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0