fbpx
Bikarinn á loft vefur

FRAM leikur 3 úrslitaleiki á sunnudag í handbolta

4.fl.kv2014_05_01_0596Hópurinn minniÞað er núna ljóst að við FRAMarar eigum 3 lið sem keppa til úrslita á Íslandsmótinu í handbolta á sunnudag en leikið verður í  Austurbergi. Um er að ræða glæsilegan endapunkt á keppnistímabili yngri flokka þar sem sigurvegarar vetrarins verða krýndir.

Leikjaplan sunnudagsins er hér fyrir neðan:
Kl. 11:30     4.fl. kvenna yngri            FRAM – ÍBV/HK
Kl. 16:00     3.fl. karla                        FRAM – Valur
Kl. 18:00     3.fl. kvenna                     FRAM – Fylkir

FRAMarar eru hvattir til að mæta og styðja okkar efnilegu handboltaiðkendur á sunnudaginn í Austurbergi. Þeir sem ekki komast geta fylgst með á Sport-TV.

Áfram FRAM!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!