fbpx
Daníel  vefur

3. fl. karla ÍSLANDSMEISTARI 2014

Arnar Freyr ArnarsStrákarnir okkar í 3.fl ka urðu rétt í þessu Íslandsmeistarar í handbolta. Strákarnir báru sigurorð af Val 23 – 18 í úrslitaleik sem leikinn var í Austurbergi. Strákrnir okkar voru betri allan leikinn og Valsmenn náðu aldrei að ógna okkar strákum að einhverju marki.  Ragnar var góður í leiknum, Arnar Freyr frábær  bæði vörn og sókn, ekki var Daníel markvörður síðri en hann varði á milli 15-20 bolta í leiknum. Aðrir leikmenn skiluðu sínu og voru til fyrirmyndar.
Arnar Freyr Arnarsson var valinn maður leiksins og er vel að því kominn.

Til hamingju drengir.

Meira síðar og myndir.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!