fbpx
freysiscaled

Leikmannakynning – Arnar Freyr Ársælsson

freysiFullt nafn: Arnar Freyr Ársælsson

Starf/nám: Er að klára Verzló

Gælunafn: Freysi

Aldur: 19 ára

Hjúskaparstaða? Ótitlaður eiginmaður

Börn? Nei ekki svo gott

Af hverju FRAM? Uppeldisfélagið mitt og stórveldið í Reykjavík

Landsleikir: Yngri landsliðin, ekki klár hversu margir

Titlar: Flest allt í yngri flokkum

Hvernig síma áttu? Samsung

Uppáhaldssjónvarpsefni? Breaking Bad og Suits standa upp úr!

Uppáhalds vefsíður: Flest allt fjölmiðlatengt

Besta bíómyndin? Dumb and Dumber er efst á lista

Hvernig tónlist hlustar þú á? Ég er alæta í tónlist. Allt frá svartasta rappi yfir í chillstep.

Uppáhaldsdrykkur: Hvað annað en Froosh!

Hvað finnst þér best að borða á leikdegi? Borða mikla og góða máltíð 4 tímum fyrir leik og svo léttari 2 tímum fyrir.

Hvaða lag kemur þér í gírinn fyrir leik? Eitthvað lag sem ég hef hlustað á oft í gegnum tíðina eins og Narcotic eða Who Gon Stop Me.

Ertu hjátrúarfull/ur fyrir leiki? Ég á mína rútínu en hún er ekkert flókin. Tek því yfirleitt rólega á leikdag.

Hver vinnur HM 2014 í fótbolta: Langar að segja Belgía en þeir vinna aldrei, svo ég segi Brasilía.

Hvernig er best að pirra andstæðinginn? Haha örugglega best með því að vera grófur.

Hvaða liði myndir þú aldrei spila með? Gróttu og FH

Hver var átrúnaðargoð þitt á yngri árum? Hef eiginlega aldrei fylgst með handbolta þannig ég segi bara Guðjón Valur.

Erfiðasti andstæðingur? Hafsentaparið Siffi og Stefán Baldvin í fótboltanum.

Ekki erfiðasti andstæðingur? Raggi bled. Hef aldrei séð hann hlaupa, bara jogga.

Besti samherjinn? Stefán Darri og svo hefur 94‘árgangurinn verið virkilega þéttur.

Sætasti sigurinn? Held að flestir sigrarnir okkar á þessu seasoni hafi verið sætir.

Uppáhaldslið í enska boltanum? Manchester United #bringbackmoyes

Besti íþróttafréttamaðurinn? Valtarinn og Dolli

Eitthvað að lokum? Lokum þessum lokum með lokum og lokum?

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!