Myndasyrpa í úrslitleikjum yngriflokka í handbolta

Nú hefur Jóhann ljósmyndari okkar FRAMarar sett saman glæsilegar myndir sem teknar voru í Austurbergi í gær. Það er algjörlega nauðsynlegt að skoða þessar myndir og upplifa stemminguna aftur og […]

Geiramenn stilla saman strengi

Geiramenn ætla að hittast á þriðjudag, kl. 17 á heimavelli Geiramanna í sumar, Ölveri til að stilla saman strengina. Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í starfi félagsins […]

Ásta og Steinunn áfram hjá Fram

Handknattleiksdeild Fram hefur samið við Ástu Birnu Gunnarsdóttur og Steinunni Björnsdóttur til tveggja ára. Báðar hafa þær leikið  stórt hlutverk með meistaraflokki kvenna á liðnum árum. Ásta Birna Gunnarsdóttir Ásta […]