Góður sigur í Laugardalnum í kvöld

Jæja þá er fyrsti sigur okkar FRAMara í Pepsi-deild­inni á þess­ari leiktíð staðreynd og 3 stig í húsi. Í kvöld lögðum við Þórsara af velli  í Laug­ar­dalnum 1:0 sem var […]

5. leikmenn frá FRAM í Úrvalsliði Reykjavíkur

Við FRAMarar eigum  5 ungmenni sem hafa verið valin á Grunnskólamót höfuðborga Norðurlandanna sem fram fer í Reykjavík í næstu viku. Lena Margrét leikur með úrvalsliði Reykjavíkur í handknattleik og […]

Beltapróf hjá Taekwondodeild FRAM

Beltapróf Taekwondodeildar FRAM var  haldið laugardaginn 10 maí 2014 í Ingunnarskóla í Grafarholti. 32 iðkendur tóku þátt og fengu ný belti. Prófið heppnaðist vel og gaman að sjá þær framfarir […]

FRAM – Þór kl. 18:00 í dag mánudag.

Fram hefur leikið 15 leiki við Þór í Laugardal. Framarar sigruðu í níu leikjum, Þór í fimm en einumlauk með jaftefli. Markatalan er 22-15 Fram í hag. Níu leikjanna fóru […]