fbpx
Beltapróf í Gr 10 maí 2014 vefur

Beltapróf hjá Taekwondodeild FRAM

Beltapróf í Gr 10 maí 2014.

Beltapróf Taekwondodeildar FRAM var  haldið laugardaginn 10 maí 2014 í Ingunnarskóla í Grafarholti.
32 iðkendur tóku þátt og fengu ný belti. Prófið heppnaðist vel og gaman að sjá þær framfarir sem krakkarnir hafa náð í vetur.  Yfirþjálfari hópsins er Hlynur Örn Gissurarsson.

Til Hamingju FRAMarar

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email