Fram hefur leikið 15 leiki við Þór í Laugardal. Framarar sigruðu í níu leikjum, Þór í fimm en einumlauk með jaftefli. Markatalan er 22-15 Fram í hag. Níu leikjanna fóru fram á Laugardalsvelli, fimm áValbjarnarvelli og einn á Melavelli. Þór sigraði í fjórum af fimm leikjum á Valbjarnarvelli.
30 leikir í efstu deild
Leikurinn verður 31. viðureign félaganna í efstu deild. Fram vann 3-1 í fyrsta leiknum sem fram fór á Melavelli vorið 1977. Sumarliði Guðbjartsson, Kristinn Jörundsson og Eggert Steingrímsson skoruðu mörk Fram en Sigurður Lárusson mark Þórs.
Liðsmenn beggja félaga
Hlynur Atli Magnússon er sá eini í leikmannahópum Fram og Þórs sem hefur leikið með báðum félögum í efstu deild. Hlynur skoraði tvö mörk í 52 leikjum með Fram í efstu deild á árunum 2009 til 2012
Úrslit úr 10 síðustu leikjum FRAM gegn Þór
1987 Fram – Þór 1-3 (1-1)
1994 Fram – Þór 1-1 (0-0)
2002 Fram – Þór 3-1 (1-0)
2011 Fram – Þór 0-1 (0-1)
2013 Fram – Þór 4-1 (2-0)
1988 Fram Þór 1-0 (1-0)
1989 Fram Þór 2-0 (1-0)
1990 Fram Þór 1-0 (1-0)
1992 Fram – Þór 0-2 (0-1)
1993 Fram – Þór 1-2 (1-0)
Sjá nánar í leikskrá FRAM -Þór
Heimild: Efstadeild ehf.