Flottur sigur í Borgunarbikar kvenna

FRAM stelpur unnu í kvöld góðan sigur í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins en leikið var í Úlfarsárdalnum. Leikurinn í kvöld var skemmtilegur og fjörugur eins og bikarleikir eiga að vera. […]

5 leikmenn frá FRAM í æfingahópi U-20

Valinn hefur verið æfingahópur  hjá U -20 ára landsliði karla en hópurin kemur saman til æfinga í lok mánaðarins og mun æfa saman í  viku tíma. Við FRAMarar erum stoltir […]

Ólafur Ægir til liðs við Fram

Örvhenta skyttan, Ólafur Ægir Ólafsson,  hefur gert samning við Handknattleiksdeild Fram til næstu tveggja ára Ólafur Ægir Ólafsson  skrifaði  í gær  undir  tveggja ára samning við FRAM. Ólafur Ægir er […]