freysiscaled

5 leikmenn frá FRAM í æfingahópi U-20

freysistefandarriÓlisiggivaltyrValinn hefur verið æfingahópur  hjá U -20 ára landsliði karla en hópurin kemur saman til æfinga í lok mánaðarins og mun æfa saman í  viku tíma. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 5 stráka í hópnum að þessu sinni.
Þeir sem valdir voru frá FRAM að þessu sinni eru:

U-20 ára landslið karla

Arnar Freyr Ársælsson      Fram
Stefán Darri Þórsson          Fram
Ólafur Ægir Ólafsson          Fram
Sigurður Þorsteinsson        Fram
Valtýr Hákonarson              Fram

Gangi ykkur vel !

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email