Nú var HSÍ að velja landslið kvenna U18 en liðið mun keppa á European Open í Gautaborg 30 júní – 5. júlí næstkomandi. Við FRAMarar erum stoltir af því þegar okkar leikmenn eru valdir í landslið Íslands en það þessu sinni eigum við einn fulltrúa stórskyttuna Ragnheiði Júlíusdóttir. Við óskum Ragnheiði og stelpunum góðs gengis á mótinu í Svíþjóð.
Þær stelpur sem voru valdir að þessu sinni eru:
Ragnheiður Júlíusdóttir FRAM
ÁFRAM FRAM