Valinn hefur verið æfingahópur hjá U -18 ára landsliði karla en hópurin kemur saman til æfinga 24 og 25 maí. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 4 stráka í hópnum að þessu sinni.
Þeir sem valdir voru frá FRAM að þessu sinni eru:
Daníel Guðmundsson Fram
Arnar Freyr Arnarson Fram
Lúðvík Arnkelsson Fram
Ragnar Þór Kjartansson Fram
Gangi ykkur vel drengir