fbpx
Picture 011

Sigur í fyrsta leik Íslandsmótisins hjá FRAM stelpum

Íris Björk RóbertsdóttirStelpurnar okkar í mfl.kvenna léku í dag sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu í fótbolta.  Leikið var á heimavelli okkar FRAMarar í Úlfarsárdal.
Leikurinn í dag var barátta frá upphafi til enda og lengi leit út fyrir að liðin yrðu að sættast á skiptan hlut en það var alveg í blálokinn að stelpurnar okkar náðu að setja mark og sigur í fyrsta leik staðreynd.  Sigurinn sannkallaður baráttu sigur og 3 stig kominn í hús.  Það var Íris Björk Róbertsdóttir sem gerði mark FRAM á 90 mín leiksins þannig að það mátti ekki koma mikið seinna.   Glæsilegt stelpur, næsti leikur stelpnanna er svo á miðvikudag í Úlfarsárdalnum kl. 20:00 gegn Fjarðabyggð.
Láttu sjá þig.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!