FRAM leikur gegn Fjarðabyggð í kvöld kl. 20:00 í Úlfarsárdalnum
5 stelpur frá FRAM í æfingahópi U-16 ára landsliðs kvenna
HSÍ er búið er að velja yfir 50 stúlkur til æfinga dagana, 29.maí- 8.júní. Stúlkunum verður skipt í tvo æfingahópa þegar nær dregur. Við FRAMarar erum auðvitað stoltir af því […]
Uppskeruhátið yngri flokka FRAM í handbolta í dag og á morgun.
Uppskeruhátíðir yngri flokka FRAM í handbolti verða haldnar í vikunni. Eins og síðustu ár verður hún tvískipt sem hér segir: Þriðjudaginn 20. maí kl 17:30 í Safamýri fyrir 5.-8. flokk […]