HSÍ er búið er að velja yfir 50 stúlkur til æfinga dagana, 29.maí- 8.júní. Stúlkunum verður skipt í tvo æfingahópa þegar nær dregur. Við FRAMarar erum auðvitað stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum æfingahópi. Þær eru að þessu sinni:
Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir Fram
Heiðrún Dís Magnúsdóttir Fram
Ingunn Lilja Bergsdóttir Fram
Mariam Eradze Fram
Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttir Fram
Gangi ykkur vel stelpur
ÁFRAM FRAM