Öruggur sigur á Fjarðabyggð í kvöld

Það var flott fótbolta veður í Úlfarsárdalnum í kvöld þegar stelpurnar okkar tóku á móti Fjarðabyggð á Íslandsmótinu. Leikurinn í kvöld var líflegur og skemmtilegur á að horfa, þó mörkin […]

Stefán Arnarson til kvennaliðs Fram

Stefán Arnarson skrifaði í dag undir samning við Handknattleiksdeild FRAM.  Stefán mun þjálfa meistaraflokk  kvenna næstu þrjú árin.   Það er mkill fengur fyrir FRAM að fá Stefán til liðs við […]

Uppskeruhátíð handboltans í Safamýri

Uppskeruhátíð yngri flokka FRAM í handbolti  í Safamýri var haldinn í Íþróttahúsi FRAM í gær. Fjölmenni var eins og alltaf.  Farið var yfir árangur allra flokka og veittar viðkenningar þó […]